Fréttir
  • Í kennslustund í Flugskóla Íslands.

Opið hús í Flugskólanum 15. mars

3/6/18

Skólastofur opnar og kynning á námi

Í húsnæði Tækniskólans og Flugskóla Íslands í Hafnarfirði - Flatahrauni 12 fimmtudaginn 15. mars kl. 16:00 – 18:00.

Hægt verður að kynna sér námið og skoðað aðstæður, hitta nem­endur, ræða við námsráðgjafa og njóta dagsins.
Kaffi og kleinur verða í boði skólans.

Fjölbreyttar námsleiðir 

Kynningar á öllu námi skólans verða í matsal nemenda á Skólavörðuholti og í Hafnarfirði.
Full­trúar nem­enda taka vel á móti gestum og bjóða uppá skoðunarferðir um skólann.

Kynntar verða allar brautir Tækniskólans sem eru rúm­lega 50 talsins, og allar námsleiðir Flugskóla Íslands.

Allar námsbrautir Tækniskólans!

Til baka Senda grein