Fréttir

Sumarflugskóli fyrir 14-16 ára

3/6/16

Fullbókað er í sumarflugskóla fyrir 14 - 16 ára sumarið 2017.


Þátttakendur fá kynningu á öllum störfum sem tengjast flugi. Í lok námskeiðs fá þeir kynnisflug með kennara þar sem þeir fá  að fljúga sjálfir.

Aldur: 14 - 16 ára.

Tími:

12. júní
sunnudagur
09:00 - 15:00
13. júní
mánudagur
09:00 - 15:00

Alls 12 klukkutímar/18 kennslustundir

Leiðbeinendur: Eva, Leó og Magnús
Námskeiðsgjald: 29.900 kr.
Innifalið í námskeiðsgjaldi er matur og kynnisflug.

Hámarksfjöldi: 20


SKRÁNING HÉR

Til baka Senda grein