Fréttir

Flugvirkjun - nýr bekkur haust 2018

Flugvirkjun - opið fyrir innritun - 3/31/18

Námið hefst 3. september 2018.   

Námið er fullt B1.1 réttindanám (2400 klst.) til sveinsprófs flugvirkja, með áritun til viðhalds á flugvélum útbúnum túrbínum.

Umsóknarfrestur til 1. maí - nánari upplýsingar í frétt.

Lesa meira
Paköt sem vekja athygli á öryggismálum í flugi.

Öryggisstefna í flugiðnaðinum - 4/12/18

Samgöngustofa, í samvinnu við öryggisnefndir FÍA, FÍF og FFÍ, gefa út tólf veggspjöld byggð á lista yfir algengustu mannlegu þættina sem leitt geta til slysa eða atvika í flugtengdri starfsemi. Viðfangsefnið er að kanadískri fyrirmynd og fjallar um um kæruleysi (complacency). 

Lesa meira
Páskar flug

Páskafrí 26. mars til 3. apríl - opnunartími - 3/26/18

Verk­lega deild Flug­skólans er opin frá kl. 8 – 15 alla daga yfir páskana nema á föstu­daginn langa og páskadag er lokað.
Kennsla hefst aftur í bóklegu deild Flugskólans þriðju­daginn 3. apríl sam­kvæmt stunda­töflu.

Lesa meira
Í kennslustund í Flugskóla Íslands.

Opið hús í Flugskólanum 15. mars - 3/6/18

Hægt verður að kynna sér námið og skoðað aðstæður, hitta nem­endur, ræða við námsráðgjafa og njóta dagsins.
Kaffi og kleinur verða í boði skólans.

Lesa meira