Fréttir

Í kennslustund í Flugskóla Íslands.

Undirbúningsnámskeið í stærðfræði og eðlisfræði - 1/16/18

Fyrir þá sem uppfylla ekki skilyrði í stærðfræði og eðlisfræði í samtvinnuðu atvinnuflugmannsnámi býður Flugskóli Íslands upp á undirbúningsnámskeið.

Lesa meira
Flugskóli Íslands kennir nýja námsleið frá janúar 2018.

Samtvinnað atvinnuflugmannsnám hefst í janúar - 1/1/18

8. janúar 2018 næstkomandi, mun bætast við ný námsleið hjá Flugskóla Íslands - Tækniskólanum. Skráning hefst í byrjun desember. Námið heitir ATPL(A) samtvinnað atvinnuflugmannsnám eða ATPL(A) Intergrated. Nám fyrir þá einstaklinga sem hafa enga flugreynslu og vilja verða atvinnuflugmenn.

Nánari upplýsingar - HÉR

Lesa meira
Flugvirkjar útskrifaðir frá Flugskóla Íslands jól 2017.

Útskrift hjá Flugskóla Íslands - 12/23/17

Þann 21. desember var mikil hátíð þegar nemendur Tækniskólans mættu til útskriftar í Silfurbergi Hörpu.
Flugskóli Íslands brautskráði 27 flugvirkja og úr þessum útskriftarárgangi hafa nemendur verið ráðnir til Icelandair, WOW, Flugfélags Íslands, Flugfélagsins Ernir, Landhelgisgæslu Íslands, Air Atlanta og einn er farin að starfa hjá flugrekanda í Sviss.

Lesa meira
Næturflug

Næturflugsáritun - 9/7/17

Yfirflugkennari vill minna alla flugnema á að öðlast næturflugsáritun hið fyrsta, sér í lagi þá er hyggja á að fá blindflugsáritun eða atvinnuflugmannsskírteini. 

Lesa meira