Sumarnámskeið fyrir 14-16 ára

Framtíðarflugmenn- starfsmenn á flugvelli.

Framtíðarflugmenn | 13 - 16 ára

9.og 10.júní 2017 (fullt á það námskeið ) 


7. og 8. júlí 2017 er næsta námskeið . Skráning hafin á það námskeið :) 


Þátttakendur fá kynningu á öllum störfum sem tengjast flugi. Í lok námskeiðs fá þeir kynnisflug með kennara þar sem þeir fá  að fljúga sjálfir.

Aldur: 13 - 16 ára.

Tími:


Fyrri dagur 
09:00 - 15:00

Seinni 09:00 - 15:00

Alls 12 klukkutímar/18 kennslustundir

Leiðbeinendur: Eva, Leó og Magnús

Námskeiðsgjald: 29.900 kr.
Innifalið í námskeiðsgjaldi er matur og kynnisflug.

Hámarksfjöldi: 20

SKRÁNING HÉR


Nánari upplýsingar gefur Hulda Birna Baldursdóttir í
síma 660 1973 | hulda@flugskoli.is

SKRÁNING HÉR