Næstu námskeið

PPL(A) Einkaflugmannsnámskeið 8.janúar 2018

1.1.2018

Bóklegt Einkaflugmannsnámskeið PPL(A) hefst 8.janúar 2017.  Námskeið er fullbókað.

Nánari upplýsingar má fá á skrifstofu skólans.

Flugskóli Íslands heldur bóklegt námskeið til einkaflugmannsréttinda frá 8.janúar - 30.mars 2018. 

Kennt er frá 18.00-22.00 alla virka daga í u.þ.b. 10 vikur.

Skráning fer fram á heimasíðu Flugskólans undir flipanum - Skráning - skrá á námskeið.   

Námskeið er fullbókað

Síðasti skráningardagur er 15.desember 2017.   Hægt er að hafa samband við skrifstofu eftir skráningarfrest.  ATH.  Skráningargjald er óendurkræft.

Opnunartími skrifstofu er frá 09:00 - 15:00 alla virka daga, nema föstudaga 09:00 -14:00.

Frekari upplýsingar um námið er að finna undir flipanum - Námskeið / Einkaflugmaður.

Upplýsingar um verð námskeiðs er að finna undir flipanum - Skólinn / Verðskrá.