Næstu námskeið

JOC - Jet Orientation Course námskeið

JOC - Þotuþjálfunarnámskeið

2.3.2018

Flugskóli Íslands heldur JOC - Jet Orientation Course námskeið, með fyrirvara um fjölda þátttakenda.

Nánari upplýsingar um tímasetningu og skráningu gefur fagstjóri MCC/JOC kennslu;,

Jóhannes Bjarni Guðmundsson  jgu(hja)flugskoli.is.

Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem hafa lokið MCC áhafnasamstarfsnámskeið og vilja öðlast betri þjálfun og reynslu vegna flugmannavals flugrekenda.

TILBOÐSVERÐ NÁMSKEIÐS TIL 30.APRÍL 2017275.000 kr.

(Verðskrá : 320.000 kr. Sjá Verðskrá )


Skráning fer fram í gegnum á heimasíðu skólans - HÉR