Næstu námskeið
ALX

MCC Áhafnasamstarf 22.-24.maí 2018

30.3.2018

Námskeið til áhafnasamstarfs - MCC, verður haldið 22. - 24. maí 2018.  Fyrirvari er gerður um lágmarksfjölda.

Skráning fer eingöngu í gegnum vefsíðu skólans - Skráning á námskeið

Verð námskeiðs má finna hér - Verðskrá

Námskeiðslýsing

25 klst. bóklegt undirbúningsnámi, sem skiptist í;

  • 3 kvöld (15 klst) og 2 klst. bóklega kennslu á undan og eftir verktíma (10 klst.)

20 klst. verknám í ALX 21 flugaðferðarþjálfa - Þotuútgáfu.

  • 5 skipti (4 klst), ásamt 2 klst. bóklega kennslu á undan og eftir verktíma (10 klst.)

Allt námsefni er innifalið í námskeiðsgjaldi.

Inntökuskilyrði

  • Handhafi að CPL(A) skírteini
  • Blindflugsáritun á fjölhreyfla flugvél

Afrit af skírteini ásamt áritunum skal fylgja umsókn.