Næstu námskeið

MCC Áhafnasamstarf 8.-10.febrúar 2018 - 5.9.2017

Áhafnasamstarfsnámskeið verður haldið 8.-10. feb 2018

Skráning er hér.
Lesa meira

PPL(A) Einkaflugmannsnámskeið 8.janúar 2018 - 4.9.2017

Námið er u.þ.b. 10 vikur að lengd í staðnámi.  Kennt frá 18:00-22:00 alla virka daga. Öll gögn og búnaður innifalinn.

Námskeið er fullbókað  

Skráning er hér.

Lesa meira

FI/IRI Upprifjunarnámskeið 5.-6. mars 2018. - 5.8.2017

Upprifjunarnámskeið fyrir FI/IRI kennaravottanir verður haldið 5.-6. mars 2018,  ef næg þáttaka fæst.

ATH.  Starfsmenntarsjóður FÍA veitir endurgreiðslu námskeiðsgjalds, að uppfylltum skilyrðum sjóðsins.

Skráning hér.

Lesa meira

FI(A) Flugkennaranámskeið 5.mar 2018 - 4.8.2017

FI(A) - Flugkennaranámskeið hefst  5.mar 2018.  Flugkennaranámskeið er u.þ.b. 8 vikna kvöldnámskeið haldið frá 17:30 - 22:00 alla virka daga.

Síðasti skráningardagur 26.feb 2018.

Skráning er hér.

Lesa meira