Skráning í próf

Skráning í endurtektarpróf hjá Flugskóla Íslands.

Þeir aðilar sem þurfa að taka endurtektarpróf í bóklegum fögum eru vinsamlegast beðnir um haka við það fag / fög sem óskað er eftir endurtekningarpróf á og fylla svo út viðeigandi upplýsingar.

Þeir aðilar sem þurfa að skrá sig í endurtektarpróf í bóklegum fögum hjá Flugskóla Íslands, eru vinsamlegast beðnir um að haka í viðeigandi próf (fleiri en eitt er leyfilegt) og fylla út skráningunna hér að neðan.  Verð fyrir hvert endurtektarpróf er gefið upp og við útfyllingu samþykkir viðeigandi umsækjandi skráningu og greiðslu sem af henni hlýst. Hægt er að greiða prófgjaldið með greiðslukorti.

Skilmálar: Prófgjald er að fullu endurgreitt allt að viku fyrir prófdag. Eftir þann tíma skal skila inn veikindavottorði til samræmis við reglur um próftöku og er þá prófgjald endurgreitt að fullu.