Fréttir

Flugvirkjar í verklegu aðstöðunni í Árleyni. Bekkur ICE6 fyrir framan einn af þotumótorunum sem notaður er við kennslu.

Flugvirkjanám - nýr bekkur - 1/26/18

Námið hefst 3. september 2018.   

Umsóknarfrestur er til 1.apríl 2018.

Námið er fullt B1.1 réttindanám (2400 klst.) til sveinsprófs flugvirkja, með áritun til viðhalds á flugvélum útbúnum túrbínum.

Lesa meira
Í kennslustund í Flugskóla Íslands.

Undirbúningsnámskeið í stærðfræði og eðlisfræði - 1/16/18

Fyrir þá sem uppfylla ekki skilyrði í stærðfræði og eðlisfræði í samtvinnuðu atvinnuflugmannsnámi býður Flugskóli Íslands upp á undirbúningsnámskeið.

Lesa meira
Flugskóli Íslands kennir nýja námsleið frá janúar 2018.

Samtvinnað atvinnuflugmannsnám hefst í janúar - 1/1/18

8. janúar 2018 næstkomandi, mun bætast við ný námsleið hjá Flugskóla Íslands - Tækniskólanum. Skráning hefst í byrjun desember. Námið heitir ATPL(A) samtvinnað atvinnuflugmannsnám eða ATPL(A) Intergrated. Nám fyrir þá einstaklinga sem hafa enga flugreynslu og vilja verða atvinnuflugmenn.

Nánari upplýsingar - HÉR

Lesa meira
Flugvirkjar útskrifaðir frá Flugskóla Íslands jól 2017.

Útskrift hjá Flugskóla Íslands - 12/23/17

Þann 21. desember var mikil hátíð þegar nemendur Tækniskólans mættu til útskriftar í Silfurbergi Hörpu.
Flugskóli Íslands brautskráði 27 flugvirkja og úr þessum útskriftarárgangi hafa nemendur verið ráðnir til Icelandair, WOW, Flugfélags Íslands, Flugfélagsins Ernir, Landhelgisgæslu Íslands, Air Atlanta og einn er farin að starfa hjá flugrekanda í Sviss.

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Tilkynningar

Næturflug

Næturflugsáritun - 9/8/17

Yfirflugkennari vill minna alla flugnema á að öðlast næturflugsáritun hið fyrsta, sér í lagi þá er hyggja á að fá blindflugsáritun eða atvinnuflugmannsskírteini.

Lesa meira
6.A-verslo

Koma í heimsókn í Flugskólann fyrir 10.bekk, eða aðra námshópa - 9/26/12

Hafa samband við info@flugskoli.is ef þú vilt koma í heimsókn í skólann. Verkleg deild og bókleg deild. Skráðu nafn, símanúmer, hópastærð og hvenær þið viljið koma í heimsókn.

Skoða eldri fréttir


Næstu námskeið

MCC Áhafnasamstarf 9.-11.apríl 2018 - 9/5/17 Næstu námskeið

Áhafnasamstarfsnámskeið verður haldið 9.-11. apríl 2018

Skráning er hér.
Lesa meira

PPL(A) Einkaflugmannsnámskeið 8.janúar 2018 - 9/4/17 Næstu námskeið

Námið er u.þ.b. 10 vikur að lengd í staðnámi.  Kennt frá 18:00-22:00 alla virka daga. Öll gögn og búnaður innifalinn.

Námskeið er fullbókað  

Skráning er hér.

Lesa meira

FI/IRI Upprifjunarnámskeið 5.-6. mars 2018. - 8/5/17 Næstu námskeið

Upprifjunarnámskeið fyrir FI/IRI kennaravottanir verður haldið 5.-6. mars 2018,  ef næg þáttaka fæst.

ATH.  Starfsmenntarsjóður FÍA veitir endurgreiðslu námskeiðsgjalds, að uppfylltum skilyrðum sjóðsins.

Skráning hér.

Lesa meira

FI(A) Flugkennaranámskeið 5.mar 2018 - 8/4/17 Næstu námskeið

FI(A) - Flugkennaranámskeið hefst  5.mar 2018.  Flugkennaranámskeið er u.þ.b. 8 vikna kvöldnámskeið haldið frá 17:30 - 22:00 alla virka daga.

Síðasti skráningardagur 26.feb 2018.

Skráning er hér.

Lesa meira

JOC - Þotuþjálfunarnámskeið - 8/2/17 Næstu námskeið

Jet Orientation Course þjálfunarnámskeið í þotuflugi 

Opið er fyrir skráningu. Nemendur þurfa að skrá sig á námskeiðið og eru svo paraðir saman tveir og tveir. Leitast er við að hefja þjálfun eins fljótt og kostur er.

Upplýsingar gefur Jóhannes Bjarni Guðmundsson - jgu(hja)flugskoli.is

Skráning er hér.

Lesa meira

Verklegt einkaflugmannsnám byrjar alla daga - 11/11/15 Næstu námskeið

Þú getur byrjað í verklegu námi í  einkaflugi strax í dag.  Hringdu og bókaðu kynnisflug í síma 5149410 eða sendu póst á flightdesk(hja)flugskoli.is.

Lesa meira

Næstu próf

Enskupróf ICAO Level 4 - 1/26/18 Næstu próf

Næsta dagsetning prófs er 27. feb 2018.

Skráningarfrestur er til 26. febrúar.

Að skráningu lokinni, mun skólinn hafa samband vegna tímasetningar prófs samkvæmt skráðum lista (10:00-15:00).

Skráning hér: 
Lesa meira

PPL(A) upptökupróf - 1/15/18 Næstu próf

Næstu próf eru 21.og 22. mars 2018.  Skráningarfrestur er til 17. mars. 

Skráning hér: 

Lesa meira

ATPL(A) upptökupróf - 12/9/17 Næstu próf

Næstu próf eru 18.-21. desember 2017. Skráningarfrestur er til 15.desember.             

Skráning hér

Lesa meira

Facebook - 11/1/10 Næstu próf

Facebook_logo

 


This website is built with Eplica CMS